Fréttir & Tilkynningar
Svæði 2-3 lokuð 8. nóv
08. nóv. 2017 14:15
Frá Kjósarveitum:
Gröfutækni eru komnir að miðsvæðinu að sjóða saman stál-stofninn.
Þeir verða að loka veginum á milli Norðurness 24 og 58 vegna suðuvinnu, frá hádegi og fram eftir degi í dag, miðvikudaginn 8. nóv.
Aðgengi að efsta svæðinu verður einnig takmarkað á þeim tíma.
Þeir eru bjartsýnir að þeir verði ekki lengur en út vikuna með það sem eftir er með stofninn. Sem þýðir að hægt verði að hleypa á Norðurnesið í næstu viku!
Eftir það verði þeir farnir af svæðinu og færi sig yfir í Vindáshlíðina.
Með Kjósarkveðju,
Sigríður Klara Árnadóttir
Til baka