Fréttir & Tilkynningar
Nú er frost á fróni
03. nóv. 2017 10:56
Eins og glöggir lesendur hafa eflaust tekið eftir þá var ansi vetrarlegt um að lítast á myndum frá Norðurnesinu í morgun.
Það er spáð frosti næstu daga og ekki væri úr vegi að kíkja uppeftir og sjá hvort ekki sé allt tilbúið fyrir veturinn.
- Stjórnin
Til baka