Fréttir & Tilkynningar

Kvöldmáltíð í Kjós – Stefnumót við landslag
01. nóv. 2017 08:45


Föstudaginn 10. nóvember kl. 19.30 í Hlöðunni að Hjalla

Öllum Kjósverjum, íbúum og öðrum sem dvelja í Kjósinni, er boðið til kvöldmáltíðar og stefnumóts við landslag föstudagskvöldið 10. nóvember. Hér má finna nánari upplýsingar um dagskrána

Stefnumótið er hluti af verkefninu Landslag og þátttaka, nánari upplýsingar um verkefnið má finna hér.

 - Guðbjörg Rannveig Jóhannesdóttir (gudbjorgr@hi.is)

  
Til baka