Fréttir & Tilkynningar

Vegur að svæðum 2-3 lokaður í fyrramálið, 1. nóv
31. okt. 2017 22:12


Eitthvað gekk erfiðlega að þvera veginn í dag við Gildruholt og því þurfa þeir að loka veginum á morgun, 1. nóv til að klára þetta.

Þeir eru að vonast til að klára þetta fyrir miðjan dag.

 

  
Til baka