Fréttir & Tilkynningar

Takk fyrir brennuna!
06. ágú. 2017 15:35


Brennan var mjög vel heppnuð þetta árið eins og fyrr. Veðrið lék við okkur og þátttaka var góð.

Hérna eru nokkrar myndir sem ég tók um kvöldið.

Það væri svo gaman að sjá myndir sem aðrir tóku á fésbókarsíðu félagsins.

Þúsund þakkir til Sveins og Úlfhildar í nr 42 sem stóðu að þessu og þeirra fjölskyldu og annarra sem lögðu hönd á plóg.

 - Nonni

  
Til baka