Fréttir & Tilkynningar
Ert þú tilbúin(n) fyrir frostið mikla?
03. des. 2013 13:02
Það er spáð allt að 20 gráðu frosti í Kjósinni á fimmtudag (sjá veðurstöð). Oft var þörf en nú er nauðsyn að sjá til þess að vatn geti ekki frosið í leiðslum eða klósettum.
Til baka