Fréttir & Tilkynningar

Fundargerð frá aðalfundi 2017
12. maí 2017 08:05


Fundargerð frá aðalfundi 26. apríl 2017 er komin á vefinn. Hún er aðgengileg hérna.

Endilega látið vita ef eitthvað var rætt á fundinum sem er ekki í skýrslunni eða ef þið viljið bæta við einhverjum upplýsingum.

Helstu atriði fundarins voru:

  • Engar mannabreytingar í stjórn
  • Sama félagsgjald og síðast, 15.000 kr
  • Rætt var um neyðarvatnsveitu.
  • Hitaveita verður lögð í sumar. Ekkert því til fyrirstöðu að byrja núna
  • Eitthvað að rofa í hliðamálum. Stjórnin heldur áfram að vinna í því.
  • Gróðurhreinusunardagur verður endurtekinn.
  • Smávegis vegavinna í vor.

Önnur skjöl og kynningar sem farið var í gegnum á fundinum eru aðgengileg í síðu undir Félagið -> Skjöl.

Hafið það sem allra best í sumar!

- Stjórnin

  
Til baka