Fréttir & Tilkynningar

Aðalfundur 2017
13. apr. 2017 14:54


Kæru meðlimir,

Aðalfundur sumarbústaðafélagins verður haldinn miðvikudaginn 26. apríl kl 20.00 í Gerðubergi.

Dagskrá:

  • Fyrirhugaðar vegaframkvæmdir sumarsins.
  • Skipan í nefndir (brennunefnd, girðinganefnd og gróðurnefnd).
  • Kynning á hliðarmálum.
  • Umræða um vatnsveitu, hitaveitu og fleira.
  • Venjulega aðalfundarstörf.

Kveðja,

Stjórnin

  
Til baka