Fréttir & Tilkynningar
Veðurstöðin er niðri
04. apr. 2017 08:31
Veðurstöðin er niðri og því fáum við ekki veðurfarsupplýsingar í augnablikinu. Ég hugsa að þetta komi ekki í lag fyrr en eftir helgi.
Spáin og myndavélarnar virka áfram.
Komið í lag
Til baka