Fréttir & Tilkynningar
Emax netið niðri
24. mar. 2017 21:14
Emax stöðin í Vindáshlíð er búin að vera biluð núna í sólarhring. Þar af leiðandi eru engar upplýsingar frá veðurstöð eða myndavélum.
Vonum að þeir lagi þetta hjá sér fljótlega.
breytt 25. mar: Komið í lag
Til baka