Fréttir & Tilkynningar
Aðalfundur Landssambands sumarhúsaeigenda.
23. mar. 2017 14:37
Aðalfundur Landssambands sumarhúsaeigenda verður haldinn, mánudaginn 27. mars í SÍBS-húsinu, Síðumúla 6 , Reykjavík kl. 20:00.
Dagskrá:
- Venjuleg aðalfundarstörf
Gestur fundarins; Þjóðskrá, kynning á fasteignamati frístundahúsa
Kaffiveitingar í boði.
Hafið í huga að þetta er ekki aðalfundur sumarbústaðafélagsins okkar en við erum öll meðlimir í landssambandinu og erum því velkominn á aðalfundinn hjá þeim.
- Stjórnin.
Til baka