Fréttir & Tilkynningar
Snjómokstur í vikunni
28. feb. 2017 21:13
Það verður mokað í Norðurnesinu í vikunni.
Siggi ætlaði að mæta á traktornum í dag og moka að hliðum. Því ætti að verða ágætlega fært langleiðina en líklegast eitthvað labb fyrir þá sem eru ekki á velútbúnum jeppum.
Ef spáin heldur er um að gera að nýta góða veðrið og skreppa uppeftir um helgina. :-)
Til baka