Fréttir & Tilkynningar
Vinsamlegast læsið hliðum
07. des. 2016 18:59
Eitthvað hefur borið á því að ekki sé verið að læsa hliðum inn á svæðin og stjórninni var í þessu meðal annars að berast ábending um þessum málum væri sérstaklega ábótavant á svæði 2.
Hafið í huga að hlið inn á svæðin eiga alltaf að vera læst yfir vetrarmánuðina.
Stjórnin
Til baka