Fréttir & Tilkynningar

Hestar innan svæðis
10. nóv. 2013 14:24


Hestar sluppu inn á nýja svæðið á laugardag og skokkuðu þar aðeins um. Sem betur fer var Einar í bústað 62 á svæðinu og brást hann snöggt við þegar hann varð hestanna var og fór þegar í smalamennsku. Innan stundar tókst honum að reka alla hesta út fyrir girðingu. Ekki er enn vitað hvernig stóðinu tókst að lauma sér inn á svæðið.

  
Til baka