Fréttir & Tilkynningar
Tilkynning frá gjaldkera
25. júl. 2016 21:46
Í lok næstu viku verða útistandandi árgjöld og framkvæmdagjöld send til innheimtu hjá innheimtufyrirtæki með tilheyrandi kostnaði fyrir þá sem skulda. Þetta fyrirkomulag var kynnt á síðasta aðalfundi félagsins.
Skora á þá sem enn hafa ekki gengið frá greiðslu að gera það áður en til innheimtu kemur.
Kveðja,
Sjonni
Til baka