Fréttir & Tilkynningar

Hjálp við vatnsveitu
24. júl. 2016 13:59


Félagar,

Það gengur vel að koma niður vatnsveitunni en Einar og Benni þurfa aðstoð við að loka skurðinum. Grafan sér um erfiðisvinnuna en það þarf aðeins að hjálpa til hér og þar.

Ef einhverjir geta verið uppfrá með skóflu í fyrramálið, mánudag endilega að hafa samband við Einar í síma 896-3207.

 

  
Til baka