Fréttir & Tilkynningar

Gróðurdagurinn í dag
18. jún. 2016 16:25


Í dag komu 14 félagar saman og tóku til hendinni við að færlægja Kerfil og til að halda aftur af Lúpínunni með því að slá hana. Það sést vel á svæðinu að hér hefur verið hörkuduglegt fólk að störfum. Enn er þó mikið eftir af Lúpínu og Kerfli á svæðinu og er það eitthvað sem tekið verður fyrir á næsta ári, sé áhugi fyrir því.

Takk fyrir skemmtilegan gróðurdag Norðunesinu og áfram Ísland 😀 ⚽️

 

  
Til baka