Fréttir & Tilkynningar
Fundargerð frá aðalfundi 2016
03. maí 2016 09:05
Fundargerð frá aðalfundi 27. apríl 2016 er komin á vefinn. Hún er aðgengileg hérna.
Önnur skjöl sem farið var í gegnum á fundinum eru aðgengileg í nýrri síðu undir Félagið -> Skjöl.
Á næstu vikum verða svo sendar út fréttir vegna hinna ýmsu stóru mála sem rætt var um á aðalfundinum.
Það var frábært að sjá hversu góð mæting var á aðalfundinn. Stjórnin vill svo þakka fráfarandi stjórnar- og nefndarfólki og bjóða nýtt fólk velkomið í hinar ýmsu nefndir.
- Stjórnin
Til baka