Fréttir & Tilkynningar

Rafmagnsviðgerðir
29. apr. 2016 11:46


Frá rarik:

Raforkunotendur í Hvalfjarðarsveit og Kjós.
Rafmagnslaust verður tvisvar í næstu virku:
Fyrra straumleysið er aðfararnótt þriðjudagsins 02. maí frá kl. 00:00 til kl. 03:00.
Seinna straumleysið er aðfararnótt föstudagsins 06. maí frá kl. 00:00 til kl. 02:00 vegna frágangs verka og prófana.

Rarik biðst velvirðingar á óþægindum sem af þessu stafa. Bilanasími 5289390.

Bilanavakt Vesturlandi

Sími: 528 9390

bilanavakt.vesturlandi@rarik.is

  
Til baka