Fréttir & Tilkynningar

Breytingar á lögum
14. apr. 2016 20:48


Kæru meðlimir,

Á aðalfundinum sem verður miðvikudaginn 27. apríl nk verða lögð fram ný lög sumarhúsafélagsins til samþykktar.

Ástæðan fyrir þessu er að núverandi lög eru orðin gömul og samræmast ekki að fyllu núverandi landslögum vegna sumarhúsabyggða.

Í stað þess að lappa upp á gömlu lögin var ákveðið að taka inn staðlaðar samþykktir frá Landssambandi Sumarhúsaeiganda. Hafa lögin svo verið staðfærð lítillega að okkar félagi.

Hérna eru nýju lögin sem verða tekin til samþykktar

Hérna eru gömlu lögin sem verða gerð ógild

Nýju lögin hafa verið yfirfarin af lögfræðingi frá Landssambandi Sumarhúsaeiganda. Það væri gott fyrir fólk að lesa þau yfir og mynda sér skoðanir fyrir fundinn.

  
Til baka