Fréttir & Tilkynningar
Félagsfundur um hitaveitu á fimmtudag
15. mar. 2016 18:39
Frá Róberti í hitaveitunefndinni:
Fundur sumarbústaðaeigenda í Norðurnesi verður haldinn um hitaveitumál fimmtudaginn 17.mars n.k. kl. 20.00 í Gerðubergi, Breiðholti. Á fundinn hefur verið boðið fulltrúum frá sumarhúsaeigendum í Eilífsdal og við Meðalfellsvatn og ef til vill verða aðrir sumarbústaðaeigendur í Kjósinni boðið líka.
- Hitaveitunefndin
Til baka