Fréttir & Tilkynningar
Umræðufundi frestað vegna veðurs
11. mar. 2016 17:09
Stjórn Kjósarveitna var að funda nú fyrir skömmu og tók ákvörðun að fresta vegna veðurs fyrirhuguðum kynningar- og umræðufundi um hitaveitumál í Kjósinni, sem vera átti í Félagsgarði á morgun, laugardag 12. mars.
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2016/03/11/mjog_slaemu_vedri_spad_a_morgun/
Fundurinn verður haldinn þriðjudagskvöldið 15. mars kl. 20 í Félagsgarði
Til baka