Fréttir & Tilkynningar

Laust pláss í útihúsum Sigurðar
30. okt. 2013 19:49


Úr fréttabréfi Kjósarhrepps: http://www.kjos.is/allar-frettir/nr/181347/

Kjósarhreppur er orðinn eigandi að Möðruvöllum og þar eru nokkur ónotuð, tóm útihús. Íbúum stendur til boða að leigja þar pláss fyrir tjaldvagna og annars konar minni háttar tæki meðan húsrúm leyfir. Umsjónarmaður er Sigurður Ásgeirsson á Hrosshóli og hefur hann símann 8930258 

  
Til baka