Fréttir & Tilkynningar

Fréttir af færð
14. jan. 2016 08:02


Færðin uppeftir er sæmileg. Það ætti að vera hægt að komast upp að hliðum á stærri bílum (ætti ekki að þurfa fjórhjóladrif) en það er flughált undir snjónum.

Við myndum hvetja fólk til að vera á nagladekkjum upp gilið að svæðum 2-3.

Kv,

Einar og Jón

  
Til baka