Fréttir & Tilkynningar

Gleðileg jól
24. des. 2015 16:51


Kæru félagar,

Við óskum ykkur allra gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Innilegar þakkir fyrir árið sem er að líða.

Fyrir þá sem eru að spá í að kíkja uppeftir milli jóla og nýárs þá var færðin í gær, þorláksmessu, mjög góð upp að hliðum að minnsta kosti. Vindurinn er að vísu eitthvað að aukast þannig að það gæti skafið á næstu dögum. Endilega látið stjórnina vita ef færðin versnar og við köllum út velunnara okkar úr Kjósinni til að kíkja á málið. :-)

jólakveðjur!

  
Til baka