Fréttir & Tilkynningar

Ófært í Norðurnesinu
03. des. 2015 11:34


Það er alveg ófært fyrir bíla í Norðurnesinu. Það er gríðarlega mikill jafnfallinn snjór yfir öllu og það er ekki útlit fyrir að hægt verði að skafa á næstunni.

Ef þið ætlið uppeftir á næstunni þá þarf að gera ráð fyrir labbi alveg frá gámnum.

Það spáir svo leiðindaveðri um helgina og það væri alveg hægt að gera ráð fyrir að færðin verði ennþá verri þá. Endilega farið að öllu með gát ef einhver ætlar að hætta sér uppeftir.

  
Til baka