Fréttir & Tilkynningar

Myndir af bústöðum komnar inn
27. okt. 2013 13:35


Við löbbuðum um svæðin síðustu tvær helgar og smelltum myndum af öllum bústöðunum. Kíkið á afraksturinn. :)

Ef einhverjir vilja ekki hafa mynd af sínum bústað þá þarf bara að skrá sig inn, fara í "breyta upplýsingum" við bústaðinn sinn og haka við "Eyða" við myndina. Það er svo hægt að hlaða upp annarri mynd í staðinn á sömu síðu.

Ég lenti í smá rugli með myndirnar á efra svæðinu. Það er möguleiki að það séu einhverjar myndir vitlausar. Ef þið komið auga á rugling vinsamlegast látið mig vita.

  
Til baka