Fréttir & Tilkynningar

Vegavinnan í fullum gangi
23. okt. 2015 17:10


Það er verið að vinna í veginum okkar um þessar mundir. Fólk sem ætlar uppeftir í um helgina er beðið um að fara varlega, sérstaklega ef það er byrjað að rökkva.

Það verður kannski unnið eitthvað á morgun og svo verður unnið í næstu viku. Það gætu verið einhverjar tafir við og við en vegurinn ætti ekki að vera lokaður. Ef það breytist þá látum við vita.

 - Veganefndin

  
Til baka