Fréttir & Tilkynningar

Frostið á leiðinni
21. okt. 2015 13:57


Það er spáð fyrsta alvöru frosti vetursins núna um helgina en samkvæmt nýjustu tölum gæti frostið náð -10 gráðum aðfaranótt mánudags.

Við viljum hvetja alla til að gera klárt fyrir veturinn og huga að vatnslögnum og því sem má ekki frjósa.

Það er hægt að fylgjast með nýjustu spánni á veðursíðunni.

  
Til baka