Fréttir & Tilkynningar

Framkvæmdir hafnar í Kjósaskarði
15. sep. 2015 16:26


Vefmyndavél vegagerðarinnar smellti af meðfylgjandi mynd fyrir stundu.

Það er allt komið af stað og við hlökkum til að sjá afraksturinn. Þið hafið þetta í huga þegar þið farið uppí Norðurnes.

  
Til baka