Fréttir & Tilkynningar
Frétt á Mbl.is
14. sep. 2015 10:45
~~Innlent | mbl | 14.9.2015 | 9:51
Brotist inn í átta sumarbústaði
.
Brotist var inn í átta sumarbústaði í Bláskógabyggð í síðustu viku. Þjófarnir spenntu upp glugga eða tóku hurðir af hjörum til að komast inn í húsin. Þeir stálu fyrst og fremst flatskjáum.
Í einhverjum tilvikum var unnið eignatjón, samkvæmt upplýsingum lögreglunnar á Suðurlandi.
Samkvæmt þessu er full ástæða til að loka hliðunum
Til baka