Fréttir & Tilkynningar

Innbrot í Kjósinni
24. okt. 2013 10:16


Sá þetta á kjósarvefnum:

Fasteignareigendur í Kjós eru vinsamlegast beðnir að huga að eigum sínum en brotist var inn í þrjá bústaði við Eilífsdal og einn við Meðalfellsvatn um sl. helgi. 

http://www.kjos.is/allar-frettir/nr/181157/

  
Til baka