Fréttir & Tilkynningar
Minnum á félagsfundinn
12. ágú. 2015 09:58
Við viljum minna á félagsfundinn í kvöld kl 20.00 í Gerðubergi. Auk félagsmanna eru aðrir bústaðaeigendur á svæðinu boðnir til að ræða um vegamálin.
Til baka