Reiknivél hitaveitukostnaðar

× Á þessari síðu geturðu sett inn hvað þú borgar mikið til Rarik í hverjum mánuði fyrir bústaðinn þinn og séð svona u.þ.b. hvernig rafmagnshitun vs. hitaveituhitun mun líta út fjárhagslega.
Ég útiloka ekki að það séu einhverjar villur í útreikningunum þannig að maður ætti ekkert að taka þessar upplýsingar alltof alvarlega, eða a.m.k. fara yfir málið sjálfur með sínum eigin tölum áður en ákvörðun er tekin.
Þú færð líklega tvo reikninga fyrir rafmagn í bústaðinn. Einn frá rarik og svo annan frá Orkusölunni. Settu bara inn töluna frá rarik (getur flett því upp í heimabankanum) og síðan reiknar restina fyrir þig.
Rarik reikningur
(Orkusalan verður reiknuð sjálfkrafa)
Hemlastilling á hitaveitu
 
 
Kostnaður við að leggja í bústað
(auk 888þ í tengigjald)
Muntu fá þér heitan pott?